fbpx
Föstudagur 04.október 2024

Piltur

Deilt um dóm yfir unglingspilti sem risti mann á kvið – „Þetta sendir skýr skilaboð til ungmenna. Engar afleiðingar að stinga fólk“

Deilt um dóm yfir unglingspilti sem risti mann á kvið – „Þetta sendir skýr skilaboð til ungmenna. Engar afleiðingar að stinga fólk“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Eins og DV greindi frá í gær hlaut unglingspiltur skilorðsbundinn dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ýmis hegningarlagabrot þar á meðal fyrir nokkrar árásir. Sú alvarlegasta var þegar pilturinn stakk mann með hnífi, í kviðinn, með þeim afleiðingum að hluti af görnum hans vall út úr kviðarholinu. Dómurinn yfir piltinum hefur hrundið af stað mikilli umræðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af