Pétursmótið hafið til styrktar Pétri Péturssyni – Sjáðu hjartnæmt myndband frá styrktarmótinu 2016
Fókus13.09.2018
Í gærkvöldi hófst fyrsta árlega Pétursmótið. Mótið er haldið til styrktar minningarsjóði og til heiðurs Péturs Péturssonar osteopata, sem lést langt fyrir aldur fram þann 21. september árið 2016, 51 árs gamall eftir harðvítuga baráttu við krabbamein. Skömmu fyrir andlát Péturs var haldið styrktarkvöld fyrir hann og fjölskyldu hans í TM Höllinni í Keflavík. Fullt Lesa meira