Sjóvá og TM fóru ekki að lögum
Fréttir10.10.2024
Persónuvernd hefur lokið frumkvæðisathugun sinni á sjálfvirkri ákvarðanatöku um umsóknir og óskir um tilboð í líf- og sjúkdómatryggingar hjá tryggingafélögunum TM, Sjóvá, Verði og VÍS. Tvö síðastnefndu félögin fara samkvæmt Persónuvernd alfarið að persónuverndarlögum við sína ákvarðanatöku en það á hins vegar ekki við um tvö fyrrnefndu félögin. Persónuvernd einblíndi á vinnslu persónuupplýsinga við hina Lesa meira