Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata
FréttirPersónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækinu Keldunni hafi verið heimilt samkvæmt persónuverndarlögum að safna persónuupplýsingum barns sendifulltrúa í íslensku utanríkisþjónustunni. Viðkomandi var á þeim tíma þegar þetta átti sér stað staðgengill sendiherra í einu af sendiráðum Íslands. Kvörtun foreldrisins og diplómatans barst í júlí 2023. Barnið var þá ólögráða en kvörtunin snerist um Lesa meira
Þingmaður lagði fram kvörtun til Persónuverndar
FréttirÓnefndur þingmaður lagði fram kvörtun til Persónuverndar vegna vinnslu persónuupplýsinga af hálfu fyrirtækisins Keldan. Sagði hann fyrirtækið hafa safnað persónuupplýsingum um hann og skráð þær á svokallaðan PEP-lista sem fyrirtækið tekur saman og nær yfir fólk sem talið er vera í sérstökum áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla. Er þessi listi tekinn saman á grundvelli laga um Lesa meira