fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Pennavinur

Heimspekingur með krabbamein leitar vinar – Getur þú aðstoðað?

Heimspekingur með krabbamein leitar vinar – Getur þú aðstoðað?

Fókus
25.03.2019

Amtsbókasafninu á Akureyri barst póstkort fyrir stuttu með óvenjulegri bón á tímum tölva og internets. Póstkortið er frá 56 ára gömlum heimspekingi sem óskar eftir pennavini upp á gamla mátann, þið vitið handskrifuðum bréfum. Bréfið hljóðar svo: 26. febrúar 2019 Ég get ekki skrifað á íslensku, bara norsku, en þó betur á ensku. Ég bið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af