fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Heimspekingur með krabbamein leitar vinar – Getur þú aðstoðað?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2019 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amtsbókasafninu á Akureyri barst póstkort fyrir stuttu með óvenjulegri bón á tímum tölva og internets. Póstkortið er frá 56 ára gömlum heimspekingi sem óskar eftir pennavini upp á gamla mátann, þið vitið handskrifuðum bréfum.

Bréfið hljóðar svo:

26. febrúar 2019

Ég get ekki skrifað á íslensku, bara norsku, en þó betur á ensku.

Ég bið um aðstoð ykkar við að finna pennavin, á gamla mátann með bréfum ekki á netinu. Mér líka bókasöfn, ég þekki ykkar og Akureyri fyrir 20 árum. Ég er 56 ára, prófessor í heimspeki, en ég er mjög veikur með beinkrabbamein og ég bý ýmist á spítalanum eða hjá aldraðri móður minni í Normandy þar sem er ekkert internet.

Nafn og heimilisfang fyrir áhugasama er:
Saskia Lawrence
„La Cersaie“
16, les Ecoles
14260 Anunay-sur-Odon
France

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“