Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
EyjanVerðtryggingin flækir mjög rekstur banka á Íslandi, auk þess sem hún vinnur beinlínis gegn þeim tækjum sem Seðlabankinn hefur til að vinna gegn verðbólgu. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, skrifaði nýlega grein þar sem hann bendir á ókosti verðtryggingar og hvetur til þess að dregið verði úr vægi hennar. Benedikt er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur verið hugsi síðan hann las grein í Viðskiptamogganum í síðustu viku eftir fyrrverandi háskólakennara í hagfræði, sem fyrir alllöngu er hættur störfum sökum aldurs. Í greininni fjallar öldungurinn um peningastefnu Seðlabankans, orsakir hennar og afleiðingar og helst er á honum að skilja að við Íslendingar séum pikkfastir í hringavitleysu, eða öllu heldur vítahring. Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Betra að Seðlabankinn horfi fram á veginn í stað þess að bregðast sífellt við því sem orðið er
EyjanÍslenski Seðlabankinn mætti horfa til seðlabanka annarra landa og draga þann lærdóm að betra sé að vera framsýnn við framkvæmd peningastefnu og horfa fram veginn frekar en að vera alltaf í viðbragði við orðnum hlut. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í sérstökum sumarþætti Markaðarins á Eyjunni. Hægt er að hlusta á Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Skynsamlegt að byrja að lækka vexti og fara hægt – verra að bíða of lengi með viðbrögð við kólnun
EyjanMun skynsamlegra er að byrja fyrr að lækka vexti og gera það hægar frekar en að bíða þar til kristaltært sé að veruleg kólnun sé staðreynd og ætla þá að lækka vexti í stærri skrefum. Áhrif 9,25 prósenta stýrivaxta eru í raun rétt að byrja að koma fram og þar sem fram undan eru mun Lesa meira
