fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

peningagjafir

Dularfullur gefandi gefur tugi milljóna annað árið í röð – „Þetta er ekta jólaráðgáta“

Dularfullur gefandi gefur tugi milljóna annað árið í röð – „Þetta er ekta jólaráðgáta“

Pressan
07.12.2021

Á föstudaginn fékk Blå Kors, sem eru góðgerðasamtök, í Kristiansand í Noregi gjöf frá ónefndum aðila. Hann gaf samtökunum tvær milljónir norskra króna, sem svarar til tæplega 29 milljóna íslenskra króna. Skýrt var frá þessu á Facebooksíðu Blå Kors sem fékk tveggja síðna handskrifað bréf frá gefandanum dularfulla sem var hvergi nærri hættur góðverkum sínum. Á sunnudaginn fékk Vågsbygd kirkjan svipað bréf og tilkynningu Lesa meira

Milljarðamæringurinn ætlar að deyja fátækur – Er búinn að gefa öll auðæfin

Milljarðamæringurinn ætlar að deyja fátækur – Er búinn að gefa öll auðæfin

Pressan
21.09.2020

Bandaríski milljarðamæringurinn og mannvinurinn Chuck Feeney hefur lengi átt sér þá ósk að deyja fátækur. Nú hefur hann náð þessu markmiði sínu, að minnsta kosti hvað varðar að vera fátækur, því hann hefur gefið alla þá átta milljarða dollara sem hann átti til góðgerðarmála. Hann á ekkert og gæti ekki verið hamingjusamari segir í umfjöllun Forbes. Þessi 89 ára, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af