fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Parmaskinka

Hjartalöguð Valentínusar pitsa fyrir ástina

Hjartalöguð Valentínusar pitsa fyrir ástina

Matur
13.02.2022

Dagur ástarinnar, Valentínusardagurinn er á morgun, mánudag, 14.febrúar og þá er lag að koma ástinni sinni á óvart með rómantískri máltíð. Hildur Rut Ingimars sælkeri og matarbloggari á Trendnet töfraði fram þessa girnilegu hjartalöguðu og rómantísku, Valentínusar pitsu og deilir hér með lesendum. Þessi pitsa er krúttleg og girnileg með Philadelphia rjómaosti, kokkteiltómötum, basilíku, mozzarella, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af