fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Parísarsamkomulagið

Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson

Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson

Eyjan
25.09.2024

Björn Bjarnason fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins svarar Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins fullum hálsi en Sigmundur kallaði Björn eins manns skrímsladeild. Segir Björn Sigmund Davíð minna um margt á hina ódauðlegu sjónvarps- og kvikmyndapersónu Georg Bjarnfreðarson sem eins og flestir ættu að vita var leikinn af Jóni Gnarr. Sigmundur Davíð lét þessi orð í Lesa meira

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Eyjan
06.10.2021

Við munum ekki ná að standa við þjóðréttarlegar skuldbindingar okkar gagnvart Evrópusambandinu hvað varðar samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland þarf því að draga enn frekar úr losun á næsta ári að sögn formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekkert bendi til að við náum að standa við skuldbindingar okkar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af