fbpx
Fimmtudagur 19.maí 2022

Oxford High School

Þrír nemendur skotnir til bana og átta særðir

Þrír nemendur skotnir til bana og átta særðir

Pressan
01.12.2021

Þrír nemendur í Oxford High School í Oxford, sem er um 70 kílómetra sunnan við Detroit í Michigan í Bandaríkjunum, voru skotnir til bana í gær. Átta til viðbótar særðust. 15 ára piltur var handtekinn, grunaður um að hafa staðið að baki árásinni. CNN segir að hann hafi verið á öðru ári í skólanum. Michael McCabe, aðstoðarlögreglustjóri í Oakland County, sagði í samtali við Detroit News að pilturinn hafi verið með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af