Föstudagur 13.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Össur Skarphéðinsson

Össur um klósettmálið: „Nú fetar Dagur í mitt fótspor – ekki slæm arfleifð – eða hvað?“

Össur um klósettmálið: „Nú fetar Dagur í mitt fótspor – ekki slæm arfleifð – eða hvað?“

Eyjan
31.10.2019

Eyjan fjallaði um fyrr í dag að framkvæmdir um klósettaðstöðu í Gufunesbæ væru komnar inn í íbúakosningu Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir, en 20 milljónir eru eyrnamerktar verkefninu. Hinsvegar var sama framkvæmd samþykkt af meirihlutanum í fyrra og á því hvort sem er að koma til framkvæmdar, óháð niðurstöðu kosninganna. Sjá nánar: Íbúakosning Reykjavíkurborgar sögð Lesa meira

Össur baunar á Pence: „Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu“

Össur baunar á Pence: „Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu“

Eyjan
05.09.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, fjallar um heimsókn Mike Pence til Íslands í gær, í tengslum við þann misskilning sem varaforsetinn hélt á lofti um samstarf Íslands og Kína. Sagði hann að stjórnvöld hér á landi hefðu hafnað Belti & Braut samstarfinu við Kína, sem Guðlaugur Þór Þórðarsson og Katrín Jakobsdóttir sögðu bæði Lesa meira

Össur sendir Jóni Baldvin væna sneið: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn ?“

Össur sendir Jóni Baldvin væna sneið: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn ?“

Eyjan
30.05.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, varpar fram gátu í færslu á Facebook í dag, sem virðist ætlað að hrista upp í umræðunni um þriðja orkupakkann. Össur spyr: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn: „Samstarf á sviði orkumála er að vísu ekki mjög umfangsmikið samkvæmt þessum samningi, en mun þó Lesa meira

Össur spáir í framtíðina og segir Guðmund Inga „grútmáttlausan umhverfisráðherra“

Össur spáir í framtíðina og segir Guðmund Inga „grútmáttlausan umhverfisráðherra“

Eyjan
29.05.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, setur sig í spámannsstellingar á Facebook og rýnir í framtíðina í heimspólitíkinni í kjölfar úrslita Evrópuþingkosninganna. Hann spáir að í Evrópu munu flokkar á borð við Miðflokkinn rísa upp og finna sameiginlegan óvin: „Í Bretlandi er Verkó orðinn “intolerant” flokkur og byrjað að reka eðalkrata sem í nýliðnum Lesa meira

Össur hneykslaður á orkupakkaorðbragðinu og kemur sjálfstæðiskonu til varnar

Össur hneykslaður á orkupakkaorðbragðinu og kemur sjálfstæðiskonu til varnar

Eyjan
07.05.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann utanríkismálanefndar, á Facebook í kvöld. Áslaug, sem tók til máls um þriðja orkupakkann í umræðum um störf þingsins í dag, sagði það ekki koma sér á óvart að eftir því sem fólk kynnti sér málið betur, fjölgaði þeim er Lesa meira

Segir klofningshótanir Styrmis ótrúverðugar og dregur hann til ábyrgðar vegna hins„ógeðslega“ samfélags

Segir klofningshótanir Styrmis ótrúverðugar og dregur hann til ábyrgðar vegna hins„ógeðslega“ samfélags

Eyjan
22.03.2019

Eyjan greindi frá því í gær að Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, teldi næsta víst að Sjálfstæðisflokkurinn myndi klofna ef ráðherrar flokksins kysu ekki gegn þriðja orkupakkanum. Mátti skilja á orðum hans að hann sjálfur myndi standa fyrir því að kjúfa Sjálfstæðisflokkinn með stofnun annars sjálfstæðisfélags um fullveldi Íslands. Það er alltént skilningur Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverandi Lesa meira

Hörður segir Össur og verkalýðsforystuna hundsa varnarorð „gegn betri vitund“ fyrir „stundarvinsældir“

Hörður segir Össur og verkalýðsforystuna hundsa varnarorð „gegn betri vitund“ fyrir „stundarvinsældir“

Eyjan
15.03.2019

„Hægt er að lýsa stöðunni á þessa leið: Atvinnulífinu er haldið í gíslingu vegna verkfalla og vinnudeilna,“ skrifar Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, í leiðara Fréttablaðsins í dag hvar hann dregur upp dökka mynd af ástandinu í þjóðfélaginu. Minnist hann á stöðu flugfélaganna, umskipti til hins verra í ferðaþjónustu og loðnubrest, sem þýði að þjóðarbúið verði af Lesa meira

Össur hjólar í Hörð Ægis: „Þar yrði hann vel geymdur innan um hina frjálshyggjubesefana“

Össur hjólar í Hörð Ægis: „Þar yrði hann vel geymdur innan um hina frjálshyggjubesefana“

Eyjan
14.03.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, tekur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, viðskiptablaðs Fréttablaðsins, engum vettlingatökum í pistli sínum á Facebook í nótt. Leiðarar Harðar virðast Össuri ekki að skapi og blöskrar honum svo mikið, að hann leggur til að Hörður skipti um starf. Þá leyfir Össur sér að uppnefna Hörð og aðra sem aðhyllast Lesa meira

Össur: „Báðir urðu frábærir fjölmiðlamenn á RÚV og báða rak Sjálfstæðisflokkurinn úr starfi“

Össur: „Báðir urðu frábærir fjölmiðlamenn á RÚV og báða rak Sjálfstæðisflokkurinn úr starfi“

Eyjan
15.02.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, minnist tveggja fyrrverandi fjölmiðlamanna í stuttum pistli á Facebook í dag. Össur segir þá gerólíka, en eigi þó eitt sameiginlegt: „Í leiðindum mínum á skíðabrettinu í World Class runnu mér í hug tveir gagnmerkir en gerólíkir samferðamenn. Annar er Hallur Hallsson, ekta metall, hugsjónamaður af ofsa og á síðari árum Lesa meira

Össur um afmælishátíð VG: „Óneitanlega skondið – að ég ekki segi kaldhæðið“

Össur um afmælishátíð VG: „Óneitanlega skondið – að ég ekki segi kaldhæðið“

Eyjan
07.02.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, skrifar um 20 ára afmæli VG og víkur sérstaklega að heiðursgestinum Ed Miliband, sem halda mun erindi á málþingi um „vinstrið“ um helgina. Össur byrjar þó á því að rifja upp sameiningu jafnaðarmanna fyrir 20 árum: „Á sínum tíma var Samfylkingin stofnuð sem söguleg tilraun til að sameina jafnaðarmenn. Allir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af