fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Össur Skarphéðinsson

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Nokkra athygli vakti í morgun þegar Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mætti í viðtal við Helga Seljan í þættinum Morgunglugginn á Rás 1. Guðlaugur Þór hefur eins og fleiri þingmenn stjórnarandstöðunnar fullyrt undanfarna daga að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu(ESB) hefði verið formlega afturkölluð og geti því ekki talist virk. Hann kom hins vegar Lesa meira

Össur urðar yfir Morgunblaðið og Stefán Einar en er sáttur við ritstjórann – „Öfgafull málpípa raunverulegra eigenda“

Össur urðar yfir Morgunblaðið og Stefán Einar en er sáttur við ritstjórann – „Öfgafull málpípa raunverulegra eigenda“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Össur Skarphéðinsson, einn stofnenda Samfylkingarinnar og fyrsti formaður hennar, og fyrrum ráðherra, er allt annað en sáttur við Morgunblaðið og Stefán Einar Stefánsson. Segist Össur Morgunblaðið í nýjum ham sem „öfgafull málpípa raunverulegra eigenda, ólígarkanna í röðum sægreifanna.“ Hárrétt og óhjákvæmilegt að beita málþófsákvæðinu Í færslu sinni á Facebook undir yfirskriftinni „Súrt blað – súr Lesa meira

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar

Fréttir
11.07.2025

Sú ákvörðun Hildar Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins og einn af varaforsetum Alþingis, að fresta fundi Alþingis rétt fyrir miðnætti á miðvikudagskvöldið, án umboðs frá foresta Alþingis kveikti mikla úlfúð hjá stjórnarliðum. Mikið uppnám skapaðist við upphaf þingfundar í gær en þar voru þung orð látin falla, til að mynda var Hildur sökuð um tilraun til valdaráns. Lesa meira

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Fréttir
02.07.2025

Össur Skarphéðinsson telur að Sjálfstæðisflokkurinn muni gjalda þess dýrkeyptu verði í komandi sveitastjórnarkosningum að gera atlögu að Íslandsmeti í málþófi á yfirstandi þingi. Þetta kemur fram í færslu Össurar á Facebook þar sem óhætt er að segja að ráðherrann fyrrverandi fari mikinn. Fullyrðir Össur meðal annars að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, viti vart sitt rjúkandi Lesa meira

Össur leggur til nýtt formannsefni fyrir Sósíalistaflokkinn í öldurótinu

Össur leggur til nýtt formannsefni fyrir Sósíalistaflokkinn í öldurótinu

Eyjan
30.05.2025

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, leggur til að Sósíalistaflokkur Íslands velji nýjan foringja til að koma þeim út úr öldurótinu. Sá foringi er reyndar margreyndur í hettunni og ekkert unglamb. „Albaníu-Valda til valda,“ segir Össur í færslu á samfélagsmiðlum í dag og vísar til Þorvalds Þorvaldssonar, formanns Alþýðufylkingarinnar. Tilefnið eru fréttir af því að þúsund manns hafi sagt Lesa meira

Össur skýtur föstum skotum á Gunnar Smára og Sönnu – „Þá sá ég fólið sem í honum býr“

Össur skýtur föstum skotum á Gunnar Smára og Sönnu – „Þá sá ég fólið sem í honum býr“

Eyjan
26.05.2025

Össur Skarphéðinsson fyrrum formaður, þingmaður og ráðherra Samfylkingarinnar skýtur í nýrri Facebook-færslu föstum skotum á Gunnar Smára Egilsson og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur sem nú hafa bæði stigið til hliðar úr leiðtogahlutverkum sínum í Sósíalistaflokknum. Össur segir Sönnu hafa gert það sama og hún hafi gagnrýnt þá fylkingu í flokknum, sem hún var á móti, fyrir Lesa meira

Össur lætur Sigurð Inga finna fyrir því eftir Kastljósið í gær – Kallar hann þrautreyndan smjörklípumann

Össur lætur Sigurð Inga finna fyrir því eftir Kastljósið í gær – Kallar hann þrautreyndan smjörklípumann

Fréttir
27.03.2025

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, sendir Sigurði Inga Jóhannssyni, þingmanni og formanni Framsóknarflokksins, væna pillu eftir að hann mætti í Kastljós í gær til að ræða breytingar á veiðigjöldum. Sigurður Ingi og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mættust í beinni útsendingu þar sem Sigurður Ingi fann yfirvofandi breytingum flest til foráttu. Meistaraleg spurning Össur skrifaði færslu á Lesa meira

Jón boðar fleiri afhjúpanir – „Við vitum að það eru fleiri beinagrindur í skottinu hjá ykkur“

Jón boðar fleiri afhjúpanir – „Við vitum að það eru fleiri beinagrindur í skottinu hjá ykkur“

Fréttir
24.03.2025

Mál málanna í íslensku samfélagi undanfarna daga hefur verið afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur úr embætti mennta- og barnamálaráðherra vegna sambands hennar og í kjölfarið barneignar með 16 ára pilti þegar hún var sjálf 22 ára, fyrir 35-36 árum Sitt hefur hverjum sýnst í umræðum um málið og um hvernig forystukonur ríkisstjórnarinnar, sérstaklega Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Lesa meira

Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“

Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“

Fréttir
07.03.2025

Fyrrverandi ráðherrar Samfylkingarinnar eru ekki ánægðir með skrif blaðamannsins Björns Þorlákssonar þar sem hann gagnrýndi fyrstu mánuðina hjá nýrri ríkisstjórn. Björn, sem starfar fyrir Samstöðina, skrifaði pistil í gær þar sem hann sagðist ekki sjá betur en að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur væri umkomulaus, ef ekki vonlaus. „Ráðherrar stjórnarinnar virðast dularfull blanda af barnalegu fólki sem Lesa meira

Dagur segist vera grunaður um grín

Dagur segist vera grunaður um grín

Fréttir
29.11.2024

Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs og frambjóðandi Samfylkingarinnar í alþingiskosningunum á morgun, tjáir sig á Facebook-síðu sinni um kæru sem hefur verið lögð fram á hendur honum fyrir meint brot á kosningalögum. Finnst Degi augljóslega lítið til kærunnar koma og segist vera grunaður um grín. Kæran snýst um athugasemd sem Dagur setti við færslu Baldvins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af