fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Óskar Vídalín

Óskar Vídalín valinn Mosfellingur ársins

Óskar Vídalín valinn Mosfellingur ársins

Fókus
10.01.2019

Óskar Vídalín hefur verið útnefndur Mosfellingur ársins 2018. Hann hefur ásamt öflugum hópi stofnað Minningarsjóð Einars Darra og hrint að stað þjóðarátakinu „Ég á bara eitt líf.“ Óskar missti 18 ára gamlan son sinn Einar Darra í maí 2018 eftir neyslu lyfseðilsskyldra lyfja.   „Ég er ótrúlega þakklátur og tek á móti þessari viðurkenningu fyrir hönd okkar allra sem standa Lesa meira

Samhugur og samstaða er styrkur í sorginni eftir andlát Einars Darra – Hálf tafla skildi milli lífs og dauða – „Við verðum að læra að lifa með sorginni, hvernig sem við gerum það“

Samhugur og samstaða er styrkur í sorginni eftir andlát Einars Darra – Hálf tafla skildi milli lífs og dauða – „Við verðum að læra að lifa með sorginni, hvernig sem við gerum það“

22.07.2018

Einar Darri Óskarsson lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn aðeins 18 ára gamall. Foreldrar hans, systkin, vinir og stórfjölskylda ákváðu stuttu eftir andlát Einars að halda minningu hans á lofti með stofnun minningarsjóðs, þar sem drifkrafturinn er kærleikur, samstaða og góðar minningar um ungan dreng sem fór allt of snemma. Ungan dreng sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af