fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Öryrki

Áætlunum um húsið í Reykjanesbæ sem selt var á afar umdeildan hátt hafnað enn á ný

Áætlunum um húsið í Reykjanesbæ sem selt var á afar umdeildan hátt hafnað enn á ný

Fréttir
02.11.2023

Eins og DV greindi frá fyrir tæplega hálfum mánuði hafnaði umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar áformum eiganda einbýlishúss sem selt var undan öryrkja á afar umdeildu nauðungaruppboði um að breyta því í gistiheimili. Nú hefur bæjarráð Reykjanesbæjar einnig hafnað þessum áformum. Það er þó Sýslumaðurinn á Suðurnesjum sem veitir endanlegt leyfi til reksturs gististaða í bænum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af