fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020

Orri

Ljóstrar upp gríðarlegum kostnaði við tölvukerfi ríkisins -„Þetta eru rosalegar fjárhæðir“

Ljóstrar upp gríðarlegum kostnaði við tölvukerfi ríkisins -„Þetta eru rosalegar fjárhæðir“

Eyjan
25.10.2019

Fjárhags- og mannauðtölvukerfi ríkisins heitir Orri. Í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um kostnað við kerfið, kemur í ljós að frá árinu 2009 -2018 nam kostnaðurinn um 2.5 milljörðum króna. Fréttablaðið greinir frá. Kerfið var þróað af Oracle og Advania, og var þróunarkostnaður fyrirtækisins við kerfið 1.5 milljarður milli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af