Gunnar Örn gítarsmiður vekur athygli fyrir einstaka hönnun og aðferð við gítarsmíði
Fókus28.07.2018
Gítarleikarinn Gunnar Örn Sigurðsson hefur lifað og hræst í gítarheiminum í fjölda ára. Í dag er hann fyrst og fremst þekktur, bæði hér heima og erlendis, sem gítarsmiður sem skapað hefur sinn eigin einstaka stíl, þar sem hann sækir innblástur í arfleifð okkar, víkingatímann. Við gítarsmíðina dýfir hann gítörunum í hveri og hefur sú aðferð Lesa meira