Sigríður Lára örmagnaðist: „Ég gerði mér ekki grein fyrir hvað var að gerast“
23.08.2019
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir fékk flensu í febrúar 2016 en einkennin vildu ekki fara ásamt kvíða og viðvarandi streitu. Hún fór til læknis og reyndi ýmislegt, eins og að taka vítamín og hreyfa sig. En ekkert virtist ganga. Það var ekki fyrr en hún las viðtal við konu á vef VIRK að hún áttaði sig á Lesa meira