Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
FréttirKona sem varð fyrir heilsutjóni vegna vinnu sinnar í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem upp kom mygla, fór fram á að Hæstiréttur myndi taka fyrir mál hennar gegn Orkuveitunni. Konan tapaði málinu fyrir bæði héraðsdómi og Landsrétti og hefur nú beðið ósigur í þriðja sinn en Hæstiréttur synjaði beiðni hennar um áfrýjunarleyfi. Konan hafði krafist Lesa meira
Segja ólíklegt að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust vegna eldgosa
FréttirFjórir starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hennar segja í aðsendri grein á Vísi að ólíklegt sé að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust ef eldgos hefst nær því en eldgos undanfarinna missera á Reykjanesskaga hafa gert. Það eru þau Ingvi Gunnarsson forstöðumaður Auðlindastýringar, Sigrún Tómsdóttir Auðlindaleiðtogi vatns og fráveitu, Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum og Lesa meira
Katrín segir Orkuveituna hafa sett afarkosti – Fólk á efri árum sem aldrei hefur lent í dómsmálum áður
FréttirLögmaðurinn Katrín Oddsdóttir segir Orkuveitu Reykjavíkur fara fram með offorsi gegn skjólstæðingum sínum, sem eru sumarhúsaeigendur í Heiðmörk. Krafist hefur verið útburðar og að hús verði rifin þrátt fyrir að þau hafi varðveislugildi. „Furðulegheit helgarinnar hjá mér felast í því að hún fer að einhverju leyti í að undirbúa aðalmeðferð í útburðarmálum Orkuveitu Reykjavíkur gegn Lesa meira
Laun forstjóra OR hækka um 370 þúsund á mánuði – Fær einnig 3 milljónir í eingreiðslu
EyjanStjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákvað nýlega að hækka laun Bjarna Bjarnasonar, forstjóra fyrirtækisins, um 370 þúsund krónur á mánuði. Mánaðarlaun hans eru nú tæplega 2,9 milljónir. Hann fær einnig þriggja milljóna króna eingreiðslu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fyrir hækkun hafi laun Bjarna verið 2.502.343 krónur en séu nú 2.872.669 krónur. Hækkunin Lesa meira
Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi
EyjanEndurnýjun raforkusamninga við stórnotendur rafmagns hér á landi á síðustu árum hafa gert að verkum að raforkuverð er ekki lengur samkeppnishæft við verðið erlendis. Þetta mun valda því að fleiri stórnotendur, hér á landi, munu lenda í rekstrarvanda á næstunni. Þetta kemur meðal annars fram í umsögn Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, um kerfisáætlun Landsnets Lesa meira
Hugmyndasamkeppni um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og umhverfi
FókusOrkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangengnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið í Elliðaárdal. Um samkeppnina Elliðaárdalurinn hefur sérstakan sess í hugum borgarbúa og fyrir margra hluta sakir. Hann er orðinn eitt vinsælasta útvistarsvæðið að sumri jafnt Lesa meira
Þriðjungur starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur segist hafa upplifað einelti
EyjanRúmlega þrjátíu prósent fyrrum starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur (OR) segjast hafa upplifað einelti á vinnustaðnum þegar þeir störfuðu þar. Þetta kemur fram í könnun sem Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerði. Fram kemur að töluverður munur sé á svörum núverandi og fyrrverandi starfsmanna varðandi upplifun þeirra af einelti á vinnustaðnum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur Lesa meira
„Tal um kynferðislega áreitni af minni hálfu á ekki við rök að styðjast“
EyjanStjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) kynnti í gær skýrslu sem var unnin um þau mál sem upp komu hjá fyrirtækinu í haust í framhaldi af uppsögn Áslaugar Einarsdóttur. Þá var Bjarna Má Júlíussyni, forstjóra Orku náttúrunnar vikið úr starfi þar sem hann var sagður hafa áreitt samstarfsfólk sitt kynferðislega með ýmsum ummælum. Málið hófst með skrifum Lesa meira
Hvað á að gera við konu sem er með vesen? Segja henni upp
Fréttir„Hverjum og einum einstaklingi sem er tamt að sýna kurteisi í samskiptum er ljóst að sumt gerir maður alls ekki. Þannig ætti ekki að þurfa að setja vinnustaðareglur um það að einstaklingar séu ekki að angra aðra með óviðeigandi tölvupósti og sýni þá sjálfstjórn að sleppa því að tala niðrandi til annarra og láti vera Lesa meira