Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá niðurstöðu Orkustofnunar að synja fyrirtækinu Íslensk gagnavinnsla um rannsóknarleyfi til að kanna nýtingu sólarorku á Miðnesheiði, á landi sem er hluti af sveitarfélaginu Suðurnesjabæ. Byggir synjunin á því að heimild skorti í tilheyrandi lögum til að veita slíkt leyfi. Í september síðastliðnum lagði fyrirtækið fram umsókn til Orkustofnunar Lesa meira
Eyjamenn ósáttir við þögn Orkustofnunar og ætla í hart
FréttirÁ fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í nýliðinni viku var samþykkt að senda kvörtun til úrskurðarnefndar um upplýsingamál og jafn framt erindi til umboðsmanns Alþingis vegna skorts á svörum frá Orkustofnun. Varðar málið nýlegar gjaldskrárhækkanir HS Veitna á heitu vatni í bænum. Gjalskráin var hækkuð í september á síðasta ári og svo aftur í janúar síðastliðnum. Í Lesa meira