fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Orkupakki 3

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Eyjan
27.08.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira

Davíð um undirskriftasöfnunina: „You can’t make this shit up“

Davíð um undirskriftasöfnunina: „You can’t make this shit up“

Eyjan
26.08.2019

Jón Kári Jónsson, formaður félags Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi í Reykjavík, hyggst ekki skila inn undirskriftarlistum þeirra sjálfstæðismanna sem krefjast atkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann, til miðstjórnar flokksins, fyrr en að málið verður tekið fyrir á Alþingi þann 2. september. „Ég sé enga ástæðu til að hætta und­ir­skrift­um fyrr en málið er úr sög­unni. Ég Lesa meira

Gunnar Bragi: „Von­andi gyrða sjálf­stæðis­menn sig í brók“

Gunnar Bragi: „Von­andi gyrða sjálf­stæðis­menn sig í brók“

Eyjan
23.08.2019

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, skorar á Sjálfstæðismenn að gyrða sig í brók og  berjast gegn yfirgangi ESB varðandi orkupakka 3 í Morgunblaðinu í dag. Gunnar Bragi segir að orkupakkamálið hafi alltaf verið á könnu Sjálfstæðisflokksins, þó svo flokkurinn kannist ekki við ábyrgðina. Vísar hann til þess að frá 2013 hafi flokkurinn stýrt utanríkismálanefnd, verið Lesa meira

Áróðri frá Orkunni okkar dreift á leiði í Fossvogskirkjugarði – Samfylkingar- og Viðreisnarfólki kennt um

Áróðri frá Orkunni okkar dreift á leiði í Fossvogskirkjugarði – Samfylkingar- og Viðreisnarfólki kennt um

Eyjan
23.08.2019

Áróðursmiðum frá Orkunni okkar var komið fyrir við leiði í Fossvogskirkjugarði og í blómaskreytingum þar í gær. Erlingur Sigvaldsson vakti athygli á þessu á Twitter, en hann var þar á göngu. „Þetta var aðkoman. Ég var í Pokémon Go í Fossvogskirkjugarði, sem ég hef gert nokkrum sinnum áður, og labbaði fram hjá þessum leiðum sem Lesa meira

Orkupakkaandstæðingar æfir yfir stöðufærslu: „Guðlaugur Þór er drullusokkur“

Orkupakkaandstæðingar æfir yfir stöðufærslu: „Guðlaugur Þór er drullusokkur“

Fréttir
19.06.2019

Andstæðingar þriðja orkupakkans eru æfir yfir stöðufærslu sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra birti í gær þar sem hann spyr hver tilgangur málþófs Miðflokksins hafi eiginlega verið. Guðlaugur segir að Miðflokksmenn hafi raunar fallið frá öllum kröfum á stuttum tíma. Í hópnum Orkan okkar hefur fokið í suma og segja þeir að Miðflokkurinn hafi barist nótt Lesa meira

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Eyjan
24.05.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sendir Miðflokknum baráttukveðjur á Facebook í dag, fyrir að standa vaktina í baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert metið á fætur öðru þegar kemur að málþófi í þinginu, nú síðast í morgun þegar þingfundur stóð til rúmlega níu í morgun. Ragnar segir Lesa meira

Styrmir um Miðflokkinn: „Á ekki að atyrða þá fyrir það heldur þakka þeim“

Styrmir um Miðflokkinn: „Á ekki að atyrða þá fyrir það heldur þakka þeim“

Eyjan
23.05.2019

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og einn ötulasti talsmaður andstæðinga þriðja orkupakkans, segir að þakka beri þingmenn Miðflokksins fyrir málþóf þeirra á Alþingi, þar sem það sé þjóðarvilji að hafna orkupakkanum: „Málþófið, sem nokkrir þingmenn hafa haldið uppi á Alþingi að undanförnu vegna þeirra áforma þingmanna stjórnarflokkanna, að samþykkja orkupakka 3 er endurspeglun á þjóðarvilja, eins og hann Lesa meira

Sleppa við ábyrgð

Sleppa við ábyrgð

19.04.2019

Athyglisvert er að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn taki allan hitann og þungann af orkupakkaorrahríðinni sem nú gengur yfir. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kolbrún Reykfjörð og Guðlaugur Þór eru fólkið sem svarar fyrir hann opinberlega, bæði gegn pólitískum andstæðingum og eigin kjósendum. Á meðan sleppa samstarfsflokkarnir, Vinstri græn og Framsókn, algerlega. Ætla mætti að andstaðan við fullveldisframsal til Lesa meira

Miðflokkstaktar Simma

Miðflokkstaktar Simma

19.04.2019

Sigmar Vilhjálmsson, eða Simmi Vill, fyrrverandi eigandi Hamborgarafabrikkunnar, fer mikinn þessa dagana í þjóðfélagsumræðunni. Til að mynda er hann einn helsti talsmaður hópsins Orkan okkar sem beint er gegn orkupakka 3. Sigmar hefur oft verið bendlaður við stjórnmálin en nú virðist meiri alvara hjá honum. Orkan okkar gæti verið upptaktur að framboði líkt og Indefence Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af