Óttar Guðmundsson skrifar: Furðulegt kosningakerfi
EyjanFastir pennarÍ upphafi 19. aldar var Ísland dæmigert landbúnaðarsamfélag. Stærstur hluti þjóðarinnar bjó í dreifðum byggðum landsins en við ströndina voru örsmáir þéttbýliskjarnar í kringum verslun og fiskveiðar. Embættismannastéttin og bændur höfðu mikla óbeit í þessu þéttbýli. Bjarni Thorarensen skáld kallaði Reykjavík „allra dumheders uppsprettu“ og Fjölnismenn vöruðu við slíkum ör-kaupstöðum. Tómas Sæmundsson sagði að alls Lesa meira
Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi
EyjanSú pólitíska ákvörðun að vera hér með íslenska krónu er ákvörðun um óréttlæti og misrétti, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún furðar sig á afstöðu forsætisráðherra og Samtaka atvinnulífsins til tillagna Vilhjálms Birgissonar og verkalýðshreyfingarinnar, um að fá óháða erlenda sérfræðinga til að gera úttekt á peningastefnu og gjaldmiðilsmálum okkar Íslendinga. Hún segir að Lesa meira
Þorsteinn segir íslensku krónuna ekki uppfylla skilyrði fullburða gjaldmiðils – Heimilin og fyrirtækin borga það dýru verði
EyjanÞorsteinn Pálsson dregur upp dökka mynd af íslensku krónunni sem gjaldmiðli í pistli sínum Af kögunarhóli á Eyjunni í dag. . Hann bendir á að gjaldmiðill gegnir þríþættu hlutverki en íslenska krónan uppfyllir tæplega eitt af þremur skilyrðum til að teljast fullgildur gjaldmiðill. Til að gjaldmiðill teljist gegna hlutverki sínu þarf eftirfarandi að gilda: Fólk þarf að Lesa meira