fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum

Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum

Eyjan
21.03.2025

Orðið á götunni er að aðfarir Morgunblaðsins gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur, fráfarandi ráðherra, og Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, staðfesti að erindi blaðsins sé ekki lengur miðlun upplýsinga heldur grímulaus hagsmunagæsla fyrir eigendur sína og Sjálfstæðisflokksins. Þrátt fyrir að fram hefði komið í gærkvöldi að í fundarbeiðni til forsætisráðherra um málefni Ásthildar Lóu var sérstaklega tekið fram Lesa meira

Orðið á götunni: Ekki sama Jón og séra Jón hjá Sjálfstæðismönnum – sjá ekki bjálkann í eigin auga

Orðið á götunni: Ekki sama Jón og séra Jón hjá Sjálfstæðismönnum – sjá ekki bjálkann í eigin auga

Eyjan
16.03.2025

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, menntamálaráðherra, lýsti fyrir helgi þeirri skoðun sinni að hún ætti ekki von á réttlæti frá íslenskum dómstólum. Tilefnið var niðurstaða dómstóls í máli sem hún átti hlut að. Orðið á götunni er að hún hefði mátt orða skoðun sína á varfærnari hátt. Degi síðar viðurkenndi hún það sjálf og dró í land. Lesa meira

Orðið á götunni: Eftirlaunasugan Davíð Oddsson lætur skrifa níð um starfskjör borgarstjóra – er sjálfur með 7 milljónir á mánuði

Orðið á götunni: Eftirlaunasugan Davíð Oddsson lætur skrifa níð um starfskjör borgarstjóra – er sjálfur með 7 milljónir á mánuði

Eyjan
09.03.2025

Borgarstjórinn í Reykjavík stýrir 14 þúsund manna fyrirtæki og þiggur fyrir það tæpar 3 milljónir á mánuði í starfskjör þegar talin eru saman laun og hlunnindi. Borgarstjóri sinnir auk þess launaðri formennsku í Samtökum sveitarfélaga. Samtals skila þessi störf starfskjörum sem nema 3,8 milljónum króna á mánuði. Ýmsir hafa býsnast yfir þessu, einkum þó Morgunblaðið Lesa meira

Orðið á götunni: Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins og sægreifar vilja Áslaugu – breiðfylkingin velur Guðrúnu

Orðið á götunni: Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins og sægreifar vilja Áslaugu – breiðfylkingin velur Guðrúnu

Eyjan
28.02.2025

Fólkið velur forsetann er slagorð sem þekkt er úr nokkrum forsetakosningum á Íslandi. Fyrst er munað eftir því árið 1968 þegar Kristján Eldjárn bar sigurorð af Gunnari Thoroddsen með nokkrum yfirburðum. Þá var Gunnar talinn njóta stuðnings helsta valdafólks landsins, ráðherra, þingmanna og auðugustu atvinnurekenda landsins úr Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Alþýðuflokki. Breiðfylking kjósenda var ekki Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu

Eyjan
26.02.2025

Formannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru sammála um að flokkurinn hafi tapað gildum sínum og brýnt sé að finna gamla flokkinn aftur og reyna að fara eftir gömlum slagorðum – stétt með stétt. Þær Guðrún og Áslaug Arna hafa þó ekki reynt að útskýra fyrir flokksmönnum sem kjósa á landsfundi hvað gerðist, hvenær flokkurinn tapaði áttum. Það er Lesa meira

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Eyjan
20.02.2025

Orðið á götunni er að flokkadrættir í Sjálfstæðisflokknum fari vart fram hjá neinum í aðdraganda landsfundar sem haldinn verður eftir rúma viku. Töldu margir að ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um að gefa ekki kost á sér í embætti formanns myndi lægja einhverjar öldur, en þeir spádómar reyndust óskhyggja. Vísir sagði frá því í síðustu viku Lesa meira

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Eyjan
19.02.2025

Fjölmiðlar hafa keppst við að segja hverja flökkusöguna af annarri um Gylfa Þór Sigurðsson, fyrrum landsliðsmann í fótbolta, sem lengi var einn besti knattspyrnumaður landsins. Gylfi er 36 ára og kominn að endalokum á glæsilegum fótboltaferli sínum sem gekk vel og hnökralaust fyrir sig þar til hann lenti í afar leiðinlegum málum í Bretlandi sem Lesa meira

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna

Eyjan
18.02.2025

Lengi hefur ljóst verið að vegakerfið á Íslandi hefur legið undir skemmdum hin síðari ár og er nú að hruni komið eins og glöggt kom fram í Kastljósi RÚV í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson var samgönguráðherra og innviðaráðherra lengst af síðustu sjö árin og þannig hefur vegakerfið dalað og nánast hrunið á vakt hans. Þetta Lesa meira

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Eyjan
16.02.2025

Fátt virðist falla með Sjálfstæðisflokknum á þessum vetri. Úrslit alþingiskosninganna þann 30. nóvember voru vonbrigði og þá missti flokkurinn sess sinn sem stærsti flokkur þjóðarinnar á Alþingi. Samfylkingin hefur hrifsað forystuna af flokknum. Mynduð var ríkisstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var dæmdur til setu í stjórnarandstöðu með löskuðum Framsóknarflokki og sprækum Miðflokki. Niðurstaða kosninganna var hin Lesa meira

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu

Eyjan
15.02.2025

Sjálfstæðisflokkurinn missti talsamband við fólk, sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir í samtali við Ólaf Arnarson í hlaðvarpi Eyjunnar. Hún er í framboði til formanns í flokknum á landsfundi í lok þessa mánaðar. Það er skiljanlegt að frambjóðandinn vilji reyna að skilgreina vanda flokksins, sem hefur fallið í fylgi úr 36 prósentum niður í 21 prósent, frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af