fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

opin sambönd

Breytt kynlífshegðun Íslendinga – Fleiri hafa áhuga á að vera í opnum samböndum

Breytt kynlífshegðun Íslendinga – Fleiri hafa áhuga á að vera í opnum samböndum

Fréttir
31.01.2019

Kynlífshegðun Íslendinga virðist vera að breytast. Fleiri virðast skoða þann möguleika að vera í opnu sambandi. Fólk er almennt opnara fyrir fjölbreytileika en var fyrir nokkrum árum og hvað þá áratugum síðan. Þetta segir Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur og hjúkrunarfræðingur, í Fréttablaðinu í dag. Þar er haft eftir henni að hún hafi orðið vör við aukningu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af