Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi
FókusFyrir 5 klukkutímum
Margir hafa eflaust heyrt nefnt touretteheilkennið. Það er röskun í taugakerfinu sem tekur sig yfirleitt upp hjá fólki þegar það er börn eða unglingar. Tourette getur haft mismikil áhrif á fólk en það lýsir sér einna helst í ósjálfráðum hreyfingum eða taugakippum og að fólk gefi frá sér ósjálfráð hljóð. Tourette getur lagst mjög þungt Lesa meira
Söngvarar ánægðir með væntanlega Þjóðaróperu
Fókus20.02.2024
Fagfélag klassískra söngvara á Íslandi, Klassís, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram komnu frumvarpi um stofnun Þjóðaróperu er fagnað. Í tilkynningunni segir að um sé að ræða merkan áfanga í sögu sönglistar á Íslandi. Félagið lýsi eindregnum stuðningi við þau áform sem fram komi í frumvarpinu um stofnun Þjóðaróperu. Klassís bindi miklar vonir Lesa meira