Laugardagur 27.febrúar 2021

ónæmi

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Pressan
19.08.2020

Margir vísindamenn, sem rannsaka viðbrögð ónæmiskerfis mannslíkamans, við kórónuveirunni sem herjar nú á heimsbyggðina telja að merki séu á lofti um að sterkt og langvarandi ónæmi myndist gegn veirunni ef fólk smitast af henni. Þetta eigi einnig við um þá sem sýna aðeins væg einkenni COVID-19. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður margra rannsókna bendi Lesa meira

Telja hugsanlegt að kvef veiti vörn gegn kórónuveirunni

Telja hugsanlegt að kvef veiti vörn gegn kórónuveirunni

Pressan
24.06.2020

Mótefni, sem líkaminn myndar þegar fólk smitast af venjulegu kvefi, getur valdið því að fólk hefur meiri mótstöðu gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þetta telja norskir vísindamenn sem hafa rannsakað mörg þúsund manns. Venjulegt kvefsmit er einnig af völdum kórónuveiru sem er þó ekki eins illskeytt og hættuleg og sú sem nú herjar á heimsbyggðina. Lesa meira

Eyjan þar sem enginn smitast af kórónuveirunni – Hvað veldur?

Eyjan þar sem enginn smitast af kórónuveirunni – Hvað veldur?

Pressan
09.06.2020

Hvað veldur því að íbúar á lítilli ítalskri eyju smitast ekki af kórónuveirunni? Það gerir fólk, ættað frá eyjunni, heldur ekki þótt það búi annars staðar. Spurningin er því hvort fólk frá Giglio sé einfaldlega ónæmt fyrir veirunni sem veldur COVID-19? Norska ríkisútvarpið fjallaði nýlega um þetta. Fram kemur að prófessor Paola Muti hafi verið stödd á Giglio, til að ganga frá búi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af