fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

ólund

Óttar Guðmundsson skrifar: Pólitísk ólund

Óttar Guðmundsson skrifar: Pólitísk ólund

EyjanFastir pennar
09.03.2024

Mikil óeining er ríkjandi á stjórnarheimilinu. Vinstri grænir kenna Sjálfstæðismönnum um ófarir sínar í skoðanakönnunum. Sjálfstæðismenn kenna VG á móti um öll vandamálin í útlendingamálum, orkumálum og vaxtamálum. Framsóknarflokkurinn er eins og skilnaðarbarn í óhamingjusömu hjónabandi og siglir bil beggja í þögulli meðvirkni. Stjórnarflokkarnir halda uppi öflugri stjórnarandstöðu með þessari stöðugu ólund. Leiðtogar og óbreyttir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af