Ólöf Rún afhjúpar listaverk í Landbroti
14.08.2018
Þann 18. ágúst næstkomandi kl. 17 verður haldinn samfögnuður í tilefni af afhjúpun og titlun á nýju listaverki á þaki Hótel Laka í Landbroti. Gestum og gangandi er boðið að koma og njóta léttra veitinga og virða fyrir sér verkið sem nú prýðir einn af útveggjum hússins. Í verkinu, sem er rúmlega 20fm á stærð, Lesa meira