fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020

Ólöf Erla Einarsdóttir

Frækileg fjölgun frægra á árinu

Frækileg fjölgun frægra á árinu

Fókus
09.12.2018

Þekktir Íslendingar hafa lagt sitt af mörkum við fjölgun landans á þessu ári. Blaðamaður tók saman nokkur dæmi um barnalán þekktra landsmanna á þessu herrans ári, 2018. Samfélagsmiðlabörnin Aron Mola og Hildur – Aron Már Ólafsson, einnig þekktur sem Aron Mola, og Hildur Skúladóttir byrjuðu árið með stæl þegar þau buðu frumburðinn Birni Blæ velkominn Lesa meira

Ólöf Erla og Silli – Laumufarþegi fæddur

Ólöf Erla og Silli – Laumufarþegi fæddur

Fókus
24.11.2018

Ólöf Erla Einarsdóttir, grafískur hönnuður og eigandi Svart, og Silli Geirdal, bassaleikari hljómsveitarinnar Dimmu, eignuðust son í dag. „Lífið er ævintýri! Lítill laumufarþegi ætlar að koma í heiminn í nóvember,“ skrifaði Ólöf Erla á Facebook í sumar þegar parið tilkynnti um bumbubúann. Við óskum fjölskyldunni innilega til hamingju með soninn.

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af