Hvað segir pabbi?: Hanna Rún var uppátækjasamur orkubolti
Fókus30.04.2018
Atvinnudansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir, hefur raðað inn titlum og verðlaunum í dansinum, bæði hér heima og erlendis, allt frá því hún byrjaði að dansa sem barn. Þessa daga heillar hún sjónvarpsáhorfendur ásamt dansfélaga sínum, Bergþóri Pálssyni, í Allir geta dansað á Stöð 2. DV heyrði í föður Hönnu, gullsmiðnum Óla, sem stutt hefur dóttur sína Lesa meira