fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

ölfus

Aðventistar klofnir í herðar niður vegna námumáls – Allt í háaloft á aðalfundi

Aðventistar klofnir í herðar niður vegna námumáls – Allt í háaloft á aðalfundi

Fréttir
06.11.2023

Söfnuður sjöunda dags aðventista er klofinn í herðar niður vegna dómsmáls sem safnaðarmeðlimir höfðuðu gegn stjórninni. Málið snýst um samning sem stjórnin gerði við tvo safnaðarmeðlimi um einkarétt á jarðvinnslu á landareign kirkjunnar. 21 safnaðarmeðlimur í Kirkju sjöunda dags aðventista hefur stefnt stjórn félagsins, kirkjunni sjálfri og félaginu Eden Mining, sem er í eigu tveggja safnaðarmeðlima, Eiríks Ingvarssonar og Kristins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af