fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

öldungadeildin

Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu

Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu

Eyjan
07.12.2022

Kjósendur í Georgíuríki í Bandaríkjunum gengu að kjörborðinu í gær og kusu um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings.  Demókratinn Raphael Warnock og Repúblikaninn Herschel Walker börðust um sætið. Enginn frambjóðandi fékk yfir 50% atkvæða í kosningunum í nóvember og því þurfti að kjósa aftur samkvæmt kosningalögum ríkisins. Stóru bandarísku fjölmiðlarnir, sem fylgjast með talningunni, segja að Warnock hafi sigrað en talning stendur enn yfir. Sigur Lesa meira

Er þetta óvenjulegasti bandaríski þingmaðurinn? – Vill helst ekki kalla sig stjórnmálamann

Er þetta óvenjulegasti bandaríski þingmaðurinn? – Vill helst ekki kalla sig stjórnmálamann

Eyjan
10.11.2022

Á þriðjudaginn var John Fetterman kjörinn á þing í kosningunum í Bandaríkjunum. Hann mun taka sæti í öldungadeild þingsins. Hann hefur verið bæjarstjóri, vararíkisstjóri og nú er hann orðinn öldungadeildarþingmaður. En sjálfur vill hann helst ekki kalla sig stjórnmálamann, hann kýs frekar að kalla sig starfsmann félagsmálayfirvalda. Hann er rúmlega tveir metrar á hæð, herðabreiður Lesa meira

Biden segir að Demókratar verði að sigra í Georgíu ef framfarir eigi að eiga sér stað í Bandaríkjunum

Biden segir að Demókratar verði að sigra í Georgíu ef framfarir eigi að eiga sér stað í Bandaríkjunum

Pressan
17.12.2020

Þann 5. janúar verður kosið um tvö sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings í Georgíu. Þetta eru gríðarlega mikilvægar kosningar því þær hafa mikil áhrif á skiptingu valdsins í Bandaríkjunum. Joe Biden, verðandi forseti, heimsótti Georgíu á þriðjudaginn og hvatti kjósendur til að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins. Á kosningafundi í Atlanta sagði hann að hætta sé á að pólitísk stefna hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af