Svarthöfði skrifar: Ekki benda á mig, segir sérstakur – ríkissaksóknari rannsakar eigin gjörðir
EyjanFastir pennarFyrir 15 klukkutímum
Héraðssaksóknari ypptir öxlum og segir þrjóta þá, sem stálu hljóðupptökum af símhlerunum og meira að segja af yfirheyrslum í hrunmálum, auk uppskrifta af þessum hlerunum, eina bera ábyrgð á þeim þjófnaði. Hann segir sitt embætti hafa notað sömu geymsluaðferðir fyrir þessi gögn og löggan gerði á þeim tíma. Öllum gögnum sem löggan geymdi svona var Lesa meira