fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ólafur Schram

Höpp og glöpp Óla í bók

Höpp og glöpp Óla í bók

Fókus
21.05.2019

Leiðsögumaðurinn Ólafur B. Schram hyggst gefa út sína fyrstu bók, þar sem hann mun segja frá höppum og glöppum á ferðalögum sínum um landið, af reiðmennsku og æskuminningum. „Undanfarin ár hef ég birt smásögur á Facebook-síðu minni og ekki hlotið tjón af,“ segir Ólafur, en um 70 sögur verður að finna í bókinni. Fjallafari – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af