fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ólafur Ólafsson

MDE skoðar vinnubrögð Rannsóknarnefndar Alþingis – „Málsmeðferðin jafngilti refsingu“

MDE skoðar vinnubrögð Rannsóknarnefndar Alþingis – „Málsmeðferðin jafngilti refsingu“

Eyjan
07.10.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kallað eftir svörum frá íslenskum stjórnvöldum í tengslum við  málsmeðferð Rannsóknarnefndar Alþingis (RNA) við rannsókn og gerð skýrslu um þátttöku þýska einkabankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans 2003, þegar íslenska ríkið seldi 45,8% hlut sinn í bankanum. Ólafur Ólafsson beindi kæru til Mannréttindadómstólsins um miðjan júlí 2017. Í kæru Ólafs eru Lesa meira

Gunnar Smári: „Kannski ættum við að hætta að kjósa fólk sem hefur selt sál sína fyrir fram“

Gunnar Smári: „Kannski ættum við að hætta að kjósa fólk sem hefur selt sál sína fyrir fram“

Eyjan
30.07.2019

Rætt er við Sigurð Inga Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í Fréttablaðinu í dag í tilefni af könnun blaðsins sem leiðir í ljós að meirihluti landsmanna er hlynntur því að setja jarðakaupum erlendra aðila þrengri skorður. „Þessar niðurstöður koma mér ekkert á óvart eftir umræðuna og þau samtöl sem ég hef átt við fjölmarga aðila um Lesa meira

Ólafur Ólafsson: „Þetta er fullnaðarsigur“

Ólafur Ólafsson: „Þetta er fullnaðarsigur“

Eyjan
04.06.2019

Samkvæmt dómi Mannréttindadómstóls Evrópu var Árni Kolbeinsson vanhæfur til að dæma í Al-Thani málinu, sem getur þýtt endurupptöku málsins hér á landi. Árið 2015 voru þeir Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Ólafur Ólafsson dæmdir fyrir aðild sína á málinu og hlutu fjögurra til fimm og hálfs ára dóma, sem voru þá þyngstu dómar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af