fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

ógnarstjórnun

Starfsmenn Menntamálastofnunar treysta hvorki forstjóra né yfirstjórn – Einelti og ógnarstjórn

Starfsmenn Menntamálastofnunar treysta hvorki forstjóra né yfirstjórn – Einelti og ógnarstjórn

Fréttir
29.07.2021

Í vor var gerð viðhorfskönnun á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins meðal starfsmanna Menntamálastofnunar (MMS) um starfsumhverfi þeirra. Niðurstaðan er að 61% starfsmanna bera ekki traust til forstjórans, Arnórs Guðmundssonar, og 60% bera ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 13% starfsmanna segjast hafa orðið fyrir einelti í starfi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af