fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ofurskálinn

Stórsigur Brady og félaga í Ofurskálinni

Stórsigur Brady og félaga í Ofurskálinni

Pressan
08.02.2021

Tom Brady og félagar hans í Tampa Bay Buccaneers áttu ekki í neinum vandræðum með lið Kansas City Chiefs í Ofurskálinni í nótt að íslenskum tíma. Leikurinn endaði 31-9 fyrir Tampa Bay sem eru því sigurvegarar NFL deildarinnar. Eins og svo oft áður var Brady í aðalhlutverki en þessi 43 ára liðsstjóri lék sinn tíunda Ofurskálarleik og leiddi lið sitt til sigurs. Þetta var í sjöunda sinn sem hann er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af