Trump dreginn sundur og saman í háði eftir „stórfréttina“
Eyjan16.12.2022
Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur verið dreginn sundur og saman í háði síðustu klukkustundir eftir að hann færði bandarísku þjóðinni „stórfrétt“. Hann boðaði þessa „stórfrétt“ í myndbandi sem hann birti á Truth Social, sem er samfélagsmiðillinn í eigu Trump, á miðvikudaginn. Í gær var svo komið að því að hann kæmi með þessa „stórfrétt“. Margir biðu eflaust spenntir, þá Lesa meira