fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

öfgasinnaðir múslimar

Liðsmenn Boko Haram myrtu að minnsta kosti 110 manns á laugardaginn

Liðsmenn Boko Haram myrtu að minnsta kosti 110 manns á laugardaginn

Pressan
30.11.2020

Liðsmenn Boko Haram, sem eru hryðjuverkasamtök öfgasinnaðra múslima, myrtu að minnsta kosti 110 manns í bænum Koshobe í Nígeríu á laugardaginn. Edward Kallon, yfirmaður mannúðarstarfs SÞ á svæðinu, segir að 110 manns hafi verið myrtir á hrottalegan hátt og fjöldi annarra hafi særst. Voðaverkin áttu sér stað á laugardagsmorguninn. Fórnarlömbin voru landbúnaðarstarfsmenn, margir frá norðvesturhluta landsins en höfðu komið til Koshobe, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af