fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Obamacare

Telja að Obamacare muni halda velli

Telja að Obamacare muni halda velli

Eyjan
13.11.2020

Í þriðja sinn mun Hæstiréttur Bandaríkjanna taka afstöðu til hvort Affordable Care Act, oft kallað Obamacare, stríði gegn stjórnarskrá landsins. Þetta sjúkratryggingakerfi hefur verið stór þyrnir í augum Donald Trump og fleiri Repúblikana. Málflutningur vegna kröfu nokkurra ríkja landsins, sem njóta stuðnings ríkisstjórnar Trump, fór fram á þriðjudagskvöldið. Fréttastofur segja að ekki sé útlit fyrir Lesa meira

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Pressan
15.07.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur kynt undri heitri umræðu í Bandaríkjunum um heilbrigðiskerfi landsins. Sú umræða getur hugsanlega haft töluverð áhrif á forsetakosningarnar í haust. Mikill kostnaður getur fylgt því að nota bandaríska heilbrigðiskerfið og er fólk misjafnlega í stakk búið til að takast á við þann kostnað. Til dæmis tekur rannsóknarstofa ein í Texas 2.315 dollara fyrir rannsókn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af