fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Nýr Landspítali

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Fréttir
27.07.2025

Hönnun hins nýja landspítala fellur ekki í kramið hjá blaðamanninum og rithöfundinum Illuga Jökulssyni. Margir eru sammála honum um útlitið. „Ég kann vel við margt í nútímaarkitektúr. En þetta er ekki fallegt,“ segir Illugi í færslu á samfélagsmiðlum. Fjölmargir taka undir með honum, þar á meðal Egill Helgason fjölmiðlamaður og samfélagsrýnir. „Ónei,“ segir hann. Bent er á Lesa meira

Kostnaður við nýjan Landspítala tugi milljarða fram úr áætlun

Kostnaður við nýjan Landspítala tugi milljarða fram úr áætlun

Fréttir
16.11.2022

Reiknað er með að heildarkostnaður við nýjan Landspítala verði ekki undir 90 milljörðum og er reiknað með að hann verði 27 milljörðum hærri en gert var ráð fyrir í kostnaðarmati frá 2017. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að verðbætur og hátt hrávöruverð hafi hækkað byggingarkostnaðinn mikið. Kostnaðarmat verkefnisins var uppfært fyrir fimm árum og Lesa meira

Kostnaður við nýja Landspítalann 16,3 milljörðum hærri en gert var ráð fyrir

Kostnaður við nýja Landspítalann 16,3 milljörðum hærri en gert var ráð fyrir

Eyjan
13.07.2021

Þegar kostnaðarmat var gert vegna byggingar nýs Landspítala á Hringbraut árið 2017 hljóðaði það upp á 62,8 milljarða miðað við verðlag í desember á síðasta ári. Nú er áætlað að heildarkostnaðurinn verði 79,1 milljarður og hefur hann því hækkað um 16,3 milljarða. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Gunnari Svavarssyni, framkvæmdastjóra Nýs Landspítala, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af