fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

nýjar í stjórn

„Kynningarstarf á aldrei að fara fram í kyrrþey!“ – Aldís, Alexandra, Íris og Rúna í stjórn FKA Vesturland

„Kynningarstarf á aldrei að fara fram í kyrrþey!“ – Aldís, Alexandra, Íris og Rúna í stjórn FKA Vesturland

Eyjan
24.09.2023

Aðalfundur FKA Vesturlands var haldinn á dögunum og kosin ný stjórn. Hlutverk FKA Vesturlands er að vera vettvangur fyrir konur í atvinnulífinu á Vesturlandi til að efla tengslanet sitt og styrkja hver aðra. Markmið deildarinnar er að stuðla að samheldni og samvinnu kvenna og vera hreyfiafl fyrir konur í atvinnulífinu á Vesturlandi. FKA Vesturland er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af