fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Nýja England

Talið að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Nýja-Englands

Talið að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Nýja-Englands

Pressan
28.07.2020

Talið er að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Maine í Nýja-Englandi í Bandaríkjunum í gær. Ef staðfest verður að hákarl hafi orðið konunni að bana er það aðeins í annað skipti sem staðfest er að hákarl hafi komið nálægt manneskju við strendur ríkisins. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt upplýsingum frá Maine Marine Patrol hafi Lesa meira

Berklasjúklingar voru taldir vera vampírur

Berklasjúklingar voru taldir vera vampírur

Fókus
07.09.2018

Nýja-England er án nokkurs vafa sá staður í Bandaríkjunum þar sem hið óskýrða og undarlega hefur átt stærstan sess. Þar var réttað yfir nornum á sautjándu öld, Lizzie Borden var grunuð um axarmorð og H.P. Lovecraft bjó til undraheim guða og djöfla. Ógrynni af sögum um vatnaverur, hauslausa ára og skrímsli hefur verið til á svæðinu frá því að enskir púrítanar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af