fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ný dönsk

Ný Dönsk heldur til Bath til að taka upp nýtt verk – „Við erum bjartsýnir á að þetta verði góð plata“

Ný Dönsk heldur til Bath til að taka upp nýtt verk – „Við erum bjartsýnir á að þetta verði góð plata“

Fókus
22.06.2024

Hljómsveitin Ný Dönsk hélt í morgun til Bretlandseyja þar sem ráðgert er að taka upp nýja plötu sveitarinnar. Jón Ólafsson, píanóleikari með meiru, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segir að förinni sé heitið í hljóðverið Real World sem er í þorpinu Box, skammt fyrir utan borgina Bath. „Hljóðverið er í eigu Peter Gabriel, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af