fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Novavax

Nýtt bóluefni gegn COVID-19 sýnir 90% virkni

Nýtt bóluefni gegn COVID-19 sýnir 90% virkni

Pressan
16.06.2021

Bandaríska lyfjafyrirtækið Novavax reiknar með að sækja um markaðsleyfi fyrir bóluefni fyrirtækisins gegn COVID-19 í september. Fyrirtækið segir að bóluefnið sýni mjög góða virkni og veiti einnig góða vernd gegn nýjum afbrigðum veirunnar. Það stefnir því í að enn bætist í vopnabúr okkar gegn kórónuveirunni sem hefur herjað á heimsbyggðina síðan snemma árs 2020. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af