fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Norðurþing

Meirihluti Norðurþings klofnaði vegna slökkviliðsbíls – „Þetta er ekki halelújah samkoma“

Meirihluti Norðurþings klofnaði vegna slökkviliðsbíls – „Þetta er ekki halelújah samkoma“

Eyjan
05.03.2024

Meirihluti Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna í sveitarstjórn Norðurþings klofnaði í afstöðu sinni til að kaupa körfubíl fyrir slökkvilið bæjarins. Fengu Framsóknarmenn óvæntan stuðning Miðflokksins til að fá kaupin samþykkt í Byggðaráði. „Þetta er ekki halelújah samkoma hér í þessari sveitarstjórn. Við tökumst á. Stundum erum við sammála og stundum ekki,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknarmanna Lesa meira

Skamma Norðurþing fyrir niðurskurð í refa og minkaveiði – Veiði í Laxá í hættu

Skamma Norðurþing fyrir niðurskurð í refa og minkaveiði – Veiði í Laxá í hættu

Fréttir
09.12.2023

Búnaðarfélag Norður-Þingeyinga hefur miklar áhyggjur af „hressilegum niðurskurði“ Norðurþings til refa og minkaveiði. Sauðfjárbændur verði fyrir búsifjum og ein frægasta laxveiðiá landsins sé í hættu. Félagið sendi bréf til sveitarstjórnar Norðurþings þann 30. nóvember síðastliðinn. Er þar lýst miklum áhyggjum af breyttri stefnu Norðurþings varðandi meindýraeyðingu á svæðinu. „Breytingin birtist í því að skorið er hressilega Lesa meira

Segir Norðurþing hafa leigt sér myglaða íbúð og sinnt úrbótum seint og illa

Segir Norðurþing hafa leigt sér myglaða íbúð og sinnt úrbótum seint og illa

Fréttir
14.08.2023

Árný Ósk Hauksdóttir ritaði fyrir um sólarhring ítarlega færslu á Facebook-síðu sinni sem hún hefur veitt fjölmiðlum leyfi til að fjalla um. Árný er einstæð þriggja barna móðir en er öryrki vegna afleiðinga líkamsárásar sem hún varð fyrir. Um miðjan janúar á síðasta ári fluttu hún og börnin í leiguíbúð í eigu sveitarfélagsins Norðurþings. Fljótlega Lesa meira

Vill breyta nafni Norðurþings

Vill breyta nafni Norðurþings

Eyjan
04.04.2021

Húsvíkingurinn Ágúst Sigurður Óskarsson telur að rétt sé að breyta nafni sveitarfélagsins Norðurþings því mistök hafi verið að nefna það þessu nafni. Hann leggur til að sveitarfélagið fái nafnið Húsavíkurbær og hefur sent sveitarstjórn Norðurþings erindi þar um. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Við sameiningu Húsavíkur, Öxafjarðarhrepps, Raufarhafnarhrepps og Kelduneshrepps 2006 var nafnið Norðurþingið tekið upp sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af