fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Norðurlöndin

Björn Leví birtir athyglisverðar tölur – „Erum við samt sem áður langt á eftir hinum Norðurlöndunum“

Björn Leví birtir athyglisverðar tölur – „Erum við samt sem áður langt á eftir hinum Norðurlöndunum“

Eyjan
04.09.2024

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata fer í aðsendri grein á Vísi yfir þróun kaupmáttar og ráðstöfunartekna á Íslandi síðustu árin. Segir hann fullyrðingar ríkisstjórnarinnar um auknar ráðstöfunartekjur og hækkandi kaupmátt varpa upp skakkri mynd af stöðunni eins og hún sé í raun og veru. Þegar komi að þessum þáttum standi Ísland Norðurlöndunum að baki. Björn Lesa meira

Svíum finnst þeir verða fyrir áreiti frá öðrum Norðurlandabúum en vilja meira samstarf

Svíum finnst þeir verða fyrir áreiti frá öðrum Norðurlandabúum en vilja meira samstarf

Pressan
07.02.2021

Tæplega helmingur Svía telur að norrænt samstarf hafi skaddast vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 82% þeirra vilja meira norrænt samstarf. Tæplega 20% telja að aðrir Norðurlandabúar áreiti Svía. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Foreningen Norden gerði. TT hefur eftir Josefin Carlring, aðalritara samtakanna, að niðurstöðurnar séu skýr skilaboð um að stjórnmálamenn eigi að vinna enn frekar að eflingu norræns samstarfs. „Við göngum út Lesa meira

Hvað borðar frændfólk okkar á Norðurlöndunum um jólin?

Hvað borðar frændfólk okkar á Norðurlöndunum um jólin?

Pressan
24.12.2020

Það er löng hefð fyrir því hér á landi að borða og drekka mikið um jólin og er þá ekki átt við áfengisdrykkju. Það er auðvitað mismunandi hvað er á boðstólum á heimilum landsins en ætli hangikjöt sé ekki sá matur sem er á flestum borðum yfir hátíðirnar. Ekki skemmir fyrir ef uppstúfur, kartöflur og grænar Lesa meira

Sænska ríkisstjórnin óttast að norrænt samstarfi bíði skaða vegna einangrunar landsins

Sænska ríkisstjórnin óttast að norrænt samstarfi bíði skaða vegna einangrunar landsins

Pressan
17.06.2020

Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, óttast að heimsfaraldur kórónuveirunnar og sú einangrun sem hin Norðurlöndin hafa nánast sett Svíþjóð í muni skaða norrænt samstarf til framtíðar. Dagens Nyheter hefur þetta eftir henni. Danmörk, Noregur og Ísland hafa nú opnað landamæri sín fyrir ríkisborgurum hinna ríkjanna en Svíar fá ekki að koma til Noregs og Danmerkur. Norðmenn Lesa meira

2.790 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

2.790 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Pressan
24.04.2020

Á Norðurlöndunum fimm, Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi búa samtals 27,3 milljónir manna. 2.790 hafa látist í löndunum fimm af völdum COVID-19 veirunnar og er dánartíðnin því 10,2 á hverja 100.000 íbúa. Það er þó mikill munur á dánartíðninni á milli landanna. Engin andlát hafa verið skráð í Færeyjum og Grænlandi. Samkvæmt tölum frá Lesa meira

Norrænu lögregluliðin gefa út sameiginlegan lista yfir eftirlýsta afbrotamenn – Sjáðu listann hér

Norrænu lögregluliðin gefa út sameiginlegan lista yfir eftirlýsta afbrotamenn – Sjáðu listann hér

Pressan
10.12.2018

Lögreglan á Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi hefur tekið höndum saman og gefið út sérstakan lista yfir þá afbrotamenn sem hún vill helst hafa hendur í hári. Á listanum eru þeir 12 afbrotamenn sem norrænu lögregluliðin telja mikilvægast að ná. Listinn var birtur á föstudaginn. Þeir sem eru á honum eru eftirlýstir fyrir alvarleg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af