fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Norðurál

Neita að sitja undir „ósannindum“ Norðuráls um uppsögn sjö barna föðurs eftir 17 ára starf – „Valdið okkur kvíða og angist“

Neita að sitja undir „ósannindum“ Norðuráls um uppsögn sjö barna föðurs eftir 17 ára starf – „Valdið okkur kvíða og angist“

Fréttir
17.11.2023

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness greindi fyrr í dag í færslu á Facebook-síðu sinni frá nýjustu tíðindum í máli sjö barna föður sem sagt var upp störfum eftir 17 ára starf í álveri Norðuráls á Grundartanga. Einu ástæðurnar sem gefnar voru fyrir uppsögninni voru að maðurinn væri að tala illa um fyrirtækið og hefði mætt Lesa meira

Einar nýr forstjóri Fjarðaráls

Einar nýr forstjóri Fjarðaráls

Eyjan
17.11.2021

Einar Þorsteinsson tekur við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls þann 1. desember 2021. Tor Arne Berg sem hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár snýr aftur til Noregs í nýtt starf hjá Alcoa en hann mun vera Einari innan handar út dembermánuð. Í fréttatilkynningu frá Norðuráli kemur fram að í starfi sínu sem forstjóri Fjarðaáls mun Einar Lesa meira

Norðurál tilbúið til að fjárfesta fyrir 14 milljarða ef samningar nást um raforkuverð

Norðurál tilbúið til að fjárfesta fyrir 14 milljarða ef samningar nást um raforkuverð

Eyjan
02.09.2020

Norðurál er tilbúið til að leggja í 14 milljarða króna fjárfestingu ef fyrirtækið fær nýjan langtímasamning hjá Landsvirkjun. Samningurinn þarf að vera til tíu eða tuttugu ára og á sömu kjörum og meðalraforkuverð til stóriðjunnar í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samningur álversins, sem er tengdur raforkuverði á Nord Pool-markaðnum, renni út 2023. Haft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af