Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda
EyjanFastir pennarÁ mælikvarða heimsins er Ísland lítið land og fámennt. Kostir þess blasa við. Boðleiðir eru stuttar, atvinnuþátttaka er almenn, menntunarstig hátt og lífskjör með þeim bestu sem finnast. En smæðinni fylgja líka gallar. Um þessar mundir er einn þeirra að koma í ljós. Frumvinnslufyrirtæki í Hvalfirði er óstarfhæft að tveimur þriðju eftir að búnaður gaf Lesa meira
Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri
FréttirFjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir skrif sín í gær um Norðurál hafa þyrlað upp moldviðri og verið rangtúlkuð. Egill sagði umræðu um bilun hjá Norðuráli á Grundartanga staðfesta hversu hagsmunasamtök á Íslandi væla mikið. Ætti það við um flest þeirra: Samtök iðnaðarins, Samtök atvinnulífsins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og svo framvegis. „Það er voða Lesa meira
Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“
FréttirBilunin hjá Norðuráli hefur vakið upp umræðu um hvort að ríkið þurfi að bregðast við í ljósi hugsanlega uppsagna og tapara gjaldeyristekna. Bent er hins vegar á að nýlega hafi fallið flugfélag og þá hafi engum dottið í hug að ríkið þyrfti að koma til bjargar. Engin þjóðarvá stafi af bilun Norðuráls. Mismunun í atvinnulífinu Marinó G. Lesa meira
Grétari var sagt upp hjá Norðuráli eftir Facebook-færslu – „Ég bjóst ekki við þessu“
FréttirGrétar Freyr Baldursson hafði starfað hjá Norðuráli, álverinu á Grundartanga, í næstum tvo áratugi þegar hann fékk fyrirvaralausa uppsögn tæpri viku fyrir jól. Sagt var að leiðir hans og fyrirtækisins færu ekki saman lengur en uppsögnin kom viku eftir að hann hafði skrifað færslu á Facebook þar sem hann harmaði að komast ekki inn í Lesa meira
Neita að sitja undir „ósannindum“ Norðuráls um uppsögn sjö barna föðurs eftir 17 ára starf – „Valdið okkur kvíða og angist“
FréttirVilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness greindi fyrr í dag í færslu á Facebook-síðu sinni frá nýjustu tíðindum í máli sjö barna föður sem sagt var upp störfum eftir 17 ára starf í álveri Norðuráls á Grundartanga. Einu ástæðurnar sem gefnar voru fyrir uppsögninni voru að maðurinn væri að tala illa um fyrirtækið og hefði mætt Lesa meira
Einar nýr forstjóri Fjarðaráls
EyjanEinar Þorsteinsson tekur við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls þann 1. desember 2021. Tor Arne Berg sem hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár snýr aftur til Noregs í nýtt starf hjá Alcoa en hann mun vera Einari innan handar út dembermánuð. Í fréttatilkynningu frá Norðuráli kemur fram að í starfi sínu sem forstjóri Fjarðaáls mun Einar Lesa meira
Norðurál tilbúið til að fjárfesta fyrir 14 milljarða ef samningar nást um raforkuverð
EyjanNorðurál er tilbúið til að leggja í 14 milljarða króna fjárfestingu ef fyrirtækið fær nýjan langtímasamning hjá Landsvirkjun. Samningurinn þarf að vera til tíu eða tuttugu ára og á sömu kjörum og meðalraforkuverð til stóriðjunnar í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samningur álversins, sem er tengdur raforkuverði á Nord Pool-markaðnum, renni út 2023. Haft Lesa meira
