Hvað finnst Norðmönnum um Íslendinga? „Við Norðmenn verðum einfaldlega að hneigja okkur“
Fréttir24.10.2024
Ísland og Noregur eiga sér langa sögu og samkvæmt Landámabók getum við þakkað Norðmanninum Hrafna-Flóka Vilgerðarsyni fyrir að landið sem við búum á heitir Ísland. Fjölmargir Íslendingar eru búsettir í Noregi og eru þar við nám eða störf og við köllum Norðmenn stundum frændur okkar. En hvað finnst Norðmönnum eiginlega um okkur Íslendinga? Þessari spurningu var varpað Lesa meira
Gleymdi eiginkonunni á áningarstaðnum – „Hún sefur í aftursætinu“
Pressan26.10.2020
Það kemur auðvitað fyrir að fólk gleymi einhverju þegar stoppað er á bensínstöðvum eða öðrum áningarstöðum við þjóðveginn, sérstaklega ef um langferð er að ræða og fólk er orðið þreytt. En það hlýtur að vera ansi óvenjulegt að menn gleymi eiginkonunni og uppgötvi það ekki fyrr en lögreglan bendir viðkomandi á það. Þetta gerðist einmitt Lesa meira